LOQI
+
Úr hafinu dregur :Orn Smári fiska og form sem hann skoðar í ýmsu samhengi og kallar Sæ:flúr
Honum hefur fiskur verið huglekinn lengi og þó kveikjan hafi verið gegnum vinnu hans fyrir Íslandsstofu, Flikk Flakk og fleiri, kynntist hann fiski fyrst af alvöru í fiskbúðum pabba síns og afa. Nálgun hans er nokkuð önnur en flökun og nætursöltun, enda bjóða form fisksins, hvort það er þorskur, skata eða annar fiskur upp á endalausa möguleika til mynsturgerðar og fleira.
Fiskastykki
Sæ:flúr sokkar
Tvær gerðir Sæ:flúr sokka eru komnar í dreifingu hjá Valfoss. Þeir koma í tveimur stærðum 36-39 og 40-46 og henta jafnt dixilmönnum, síldarstúlkum og veðimönnum af öllum kynjum.
80% bómull, 17% endurunnið nylon/polymíð og 3% elastín teyjuefni.
Sala
Valfoss sér um heild- og fyrirtækjasölu fyrir Sæ:flúr.
eva@valfoss.is svarar fyrirspurnum.